Með Adserving Birtingahússins er hægt að stýra auglýsingaherferðum á netinu með markvissari hætti en tíðkast hefur og afla ítarlegra upplýsinga um árangur þeirra.

Með Adserving er hægt að stýra því hvernig birtingum auglýsingaborða er háttað samhliða að besta (optimize) auglýsingabirtingar. Þannig er hægt að hámarka árangur og arðsemi auglýsingaherferða á netinu. Auk upplýsinga um fjölda birtinga (impressions), smelli (clicks) og smellhlutfall (smellhlutfall, CTR%) er hægt að rekja árangur auglýsingabirtinga allt niður í sölu á vörum eða þjónustu þar sem það á við (Conversion rate, COV), fjölda skráninga auk fjölda annarra möguleika sem henta hverjum og einum.

  • Markvissari stýring auglýsingaherferða á netinu (ad serving, campaign management).
  • Hámörkun árangurs (optimization). Bestun á auglýsingum sem eru í birtingu. Taka út það sem virkar ekki.
  • Ítarlegar upplýsingar um virkni vefborða og árangur s.s. hvaða borðar skila bestum árangri, hvaða vefsíður (vefmiðlar) skila bestu árangri, hvenær borðar birtast á skjá (in-screen birtingar), hvar er smellt á vefborðanna og fleira og fleira (analytics).
  • Auglýsingaeftirlit
birtingahusid-adserving
Adserving Birtingahússins er frábær leið fyrir framsækna auglýsendur sem vilja ná árangri í markaðssetningu á netinu.

Hagnýtar upplýsingar fyrir hönnuði

Það er mikilvægt að fylgja hönnunarleiðbeiningum við allra auglýsingaborða einkum þegar um er að ræða Flash eða html5 borða.  Á Adform Ad center er hægt að finna ítarlegar leiðbeiningar varðandi gerð vefborða, notkun ClickTAG í Flash borðum, þyngd og fleira og þar er einnig að prófa Flash borða til að athuga hvort þeir standist allar kröfur.  

Gerð Flash borða
Prófanir á Flash borðum
HTML5 borðar 
Stærðir á Google Display borðum
 

Adserving

Marksviss stjórnun auglýsingabirtinga og árangursdrifin markaðssetning á netinu. Hvaða borðar skila bestum árangri? Hvaða vefsíður skila bestum árangri? Hvar er hagkvæmast að birta vefborða?

Með adserving Birtingahússins er hægt að afla ítarlegra upplýsinga um auglýsingabirtingar á netinu, greina árangur herferða og besta auglýsingabirtingar.

Frekari upplýsingar veitir Frosti Jónsson í síma 569 3802

 
 

Hafðu samband

Staðsetning

Laugavegi 174, 3. hæð, 105 Reykjavík

Tölvupóstur

birting@birtingahusid.is

Sími

+354-569-3800