Carat, sem er alþjóðlegur samstarfsaðili Birtingahússins, gaf á dögunum út Trend report fyrir árið 2019. Carat hefur síðastliðin tíu ár gefið út skýrslu um strauma og stefnu komandi árs sem hefur verið leiðarvísir fyrir vörumerki til að átta sig á þeim öru breytingum sem hafa verið að eiga sér stað í tækni og markaðsmálum.

Meira...

Subcategories

Nýjar fréttir af Birtingahúsinu

 

Birtingahúsið ehf - Auglýsingabirtingar og markaðsráðgjöf

 

Vefur unninn af Hugríki.is