Undanfarin fimm ár hefur Fjölmiðlanefnd safnað saman upplýsingum um auglýsingakaup birtingahúsa og í kjölfarið gefið út skýrslu á heimasíðu sinni. Nýjasta skýrslan kom út í júní og þar má greina eitt og annað. Þrjár miðlategundir eru á svipuðum slóðum í umsvifum. Vefmiðlar, sjónvarp og prent eru hvert um sig með um 25% hlutdeild. Útvarpið er síðan með um 16% og það hefur meira og minna haldið sinni stöðu undanfarin ár. Undir liðnum „Annað“ eru útiskilti, bíó og fleira sem hefur nær þrefaldast í stærð á síðastliðnum þremur árum en þar spilar aukið framboð af stafrænum útimiðlum stóra rullu.

Meira...

Subcategories

Nýjar fréttir af Birtingahúsinu

 

Birtingahúsið ehf - Auglýsingabirtingar og markaðsráðgjöf

 

Vefur unninn af Hugríki.is