Fyrir jólin hefur Birtingahúsið haft þann sið að styrkja gott málefni. Kemur það í stað jólakorta eða gjafa til samstarfsaðila. Engin breyting á þessu fyrirkomulagi enda mikil kátína hjá öllum með það. Í ár styður Birtingahúsið forvarnarverkefnið Útmeð'a sem er samstarfsverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins gegn sjálfsvígum ungra karlmanna.

Meira...

Subcategories

Nýjar fréttir af Birtingahúsinu

 

Birtingahúsið ehf - Auglýsingabirtingar og markaðsráðgjöf

 

Vefur unninn af Hugríki.is