Allir viðskiptavinir hafa aðgang að þjónustuvef Birtingahússins með upplýsingum um allt sem viðkemur auglýsingabirtingum.Á þjónustuvefnum er meðal annars hægt að: 

  • Skoða hlutdeild og kostnað eftir heiti miðla
  • Skoða hlutdeild og kostnað einstakra miðla fyrir vörumerki
  • Sjá þróun birtingakostnaðar og bera saman við fyrri ár
  • Sjá yfirlit yfir allar birtingar í birtingadagatali, það auðveldar yfirsýn yfir það sem er í gangi á hverjum tíma
  • Fá yfirsýn yfir allar skýrslur og greiningar fyrir viðkomandi fyrirtæki

Smelltu hér til að skrá þig inn á þjónustuvef Birtingahússins

  • Til að skrá þig inn í birtingakerfið notar þú notendanafn sem þér hefur verið úthlutað, en það byrjar á "bh-"
  • Ef þú hefur gleymt lykilorðinu, velur þú "Nýtt lykilorð"

Birtingaþjónusta

 
 

Hafðu samband

Staðsetning

Laugavegi 174, 3. hæð, 105 Reykjavík

Tölvupóstur

birting@birtingahusid.is

Sími

+354-569-3800